GJALDSKRÁ
Gildir frá 1. júlí 2017
Gjaldskrá fyrir vinnu, allar upphæðir eru án vsk.
Sérfræðiþjónusta tölvu- og netbúnaður 27.900
Ráðgjöf, úttekt: 30.100
Ljósritar/prentarar: 7.390
Vinna verkstæði – viðgerðir: 15.996
• Útkall nemur 4 klst. vinnu að lágmarki
• Akstur allt að 20 km kr. 3.400
• Annar akstur samkvæmt viðmiðun rsk.is
Sérstaklega er bent á eftirfarandi:
• Gjaldskrá þessi á aðeins við um vinnu fyrir viðskiptavini með innlenda VSK skráningu.
• Minnsta skráða tímaeining er 1,5 tími.
Um álag á gjöld fyrir þjónustu utan dagvinnutíma gilda þessar viðmiðanir:
• Reiknað er 30% álag á taxta frá kl. 17:00 til 21:00 alla virka daga.
Reiknað er 30% álag á taxta frá kl. 08.00 til 21:00 helgardaga þ.e. laugardaga og sunnudaga.
• Reiknað er 80% álag á taxta frá kl. 21:00 til 08:00 alla virka daga og helgardaga þ.e. laugardaga og sunnudaga
• Stórhátíðarálag er 100% á dagvinnutaxta.
• Tilkynninga- og greiðslugjald er 150 kr. fyrir reikninga í rafrænni birtingu en 290 kr. fyrir reikninga sem sendir eru í pósti.
Þjónustusamningar
• Fyrirtæki með þjónustu- og rekstrarsamning frá 15-35% afslátt á vinnu miðað við verðskrá.
Afsláttar prósenta fer eftir umfangi hvers samnings fyrir sig.